loading

Norðurljósa vefsíða

Þróunarstig

Á þriðja rekstrarári

Dagsetning

January 22, 2015

Meðstofnandi

Eigin þróun

Smella hér

Vefsíða

Áskorun

Þróa vefsíðu án fjármagns. Tækifæri augljóslega til staðar samkvæmt upplýsingum frá greiningartólum Google þar sem yfir 9.900 erlendir ferðamenn leituðu mánaðarlega eftir upplýsingum um norðurljós á Ísland en enginn var að þjónusta þá.

Lausn

Veflausn unninn á ókeypis opin hugbúnað þar sem áhersla var á ``aggregation model``. Upplýsingum, greinum, myndum, myndbönd safnað á sama stað ásam því að setja upp auglýsingakerfi og og sölu á ferðum í gegnum bokun.is

Staðan í dag

Verkefni í góðum vexti.

Traffík á vefsíðuna
  • Traffík 2011: 1.261
  • Traffík 2012: 60.753
  • Traffík 2013: 132.270
  • Traffík 2014: 235.700
  • Traffík 2015 (est): 1 mln