loading

Incredible Iceland

Þróunarstig

Á teikniborðinu

Dagsetning

January 18, 2015

Meðstofnandi

Eigin þróun

Áskorun

Ísland á að markaðssetja sig fyrir efnameiri einstaklinga sem vilja komast í dekur og vellíðan. Þetta er verkefni sem stefnir á að umbreyta hefðbundnu sveitaþorpi í vanda yfir í heilsuþorp á 5-10 árum. Markmiðið er að nýta þannig ferðamannastrauminn til að hjálpa til við að leysa samfélagslegan vanda og sporna gegn eyðileggingarmætti ``mass-tourism``.