loading

Flotferðir

Þróunarstig

Á fyrsta rekstrarári

Dagsetning

January 22, 2015

Meðstofnandi

Travis ehf

Smella hér

Vefsíða

Áskorun

Norðurljósatúristar fara oft í norðurljósaferðir, sjá engin ljós og verða óánægðir. Búa til lausn þannig að jafnvel þó engin ljós séu fara þeir brosandi úr ferðinni.

Lausn

Flotferðir í Gömlu laugina á Flúðum þar sem ferðamenn fá flotbúnað, geta hlustað á Sigur Rós í neðansjávarhátölurum, soðið sín eigin egg í Vaðmálshver og fá síðan nudd í vatninu.

Staða í dag

Frábærar móttökur. Fengum umfjöllun í Huffington Post á fyrsta rekstarmánuði og urðum vinsælasta greinin. Komnir í sölu hjá Icelandair og mörgum af stærstu ferðaskrifstofunum.